Grunnhyggni formanns

B.S.R.B. og aðildarfélaga þess er með eindæmum, að taka svona stóra ákvörðun í lífeyrissjóðamálinu án þess að bera það undir félagsmenn og hafa ekki nokkuð annað í hendi nema eigið mat nokkurra stjórnarmanna.

Þetta lyktar af pólitískri valdníðslu og ekkert annað. Sum þessara félaga, sem ekki vilja samþykkja þetta, þekkja af eigin raun orðheldni ríkisvaldsins í svona málum, sem er ENGIN.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband