Of lítið bil á milli bíla.

  Hefur kostað þjóðfélagið milljarða og örkuml margra nú síðustu áratugi, alveg síðan eftirfarandi klausa var felld úr umferðarlögunum. 

Við akstur á vegi skal ökumaður gæta þess að hafa svo gott bil á milli ökutækja, að hann geti stöðvað á þriðjungi þeirrar vegalengdar, sem auð er og hindrunarlaus framundan.

 Mjög skýr og góð grein, enda er ábyrgðin þess sem á eftir kemur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband